NÝTT NÁMSKEIÐ!
SCULPTING NÁMSKEIÐ FYRIR AKRÝL NAGLAFRÆÐINGA
ATH! þessi kúrs er fyrir ykkur sem hafið náð góðum tökum á akrýl og viljið bæta við ykkur þessari tækni en á námskeiðinu lærir þú að lengja neglur með formum<3
ÞARFT AÐ VERA MEÐ DIPLÓMU Í AKRÝL
Næsta námskeið er kvöldskóli!
Vörupakki fylgir námskeiðinu með öllu sem þú þarft til að gera akrýl neglur með formum.
Innihald vörupakka:
Form
Akrýl starter kit (6 mini akrýl duft, primer,topcoat,dehydrator og akrýl vökvi)
Hjarta dappen dish
Þjalir
bursti
Buffer
(ath að lampi fylgir ekki)
Þetta námskeið er einn dagur, en athuga að skila þarf verkefnum til þess að fá diplómu <3
ÞAð sem verður farið yfir á námskeiðinu er eftirfarandi:
Ásetning forma
Hvering skal setja form á og sníða eftir hverjum og einum
Ásetning með akrýl á Form
Hvering við gerum mismunandi form með formum
Lærum að gera fullkomin apex(álagspunkt)
Lærum allt um hveru margar perlur er æskilegt að nota og hvaða áferð(blautt eða þurrt) er best að vinna með þegar við lengjum akrýl með formum.
Við lærum að gera allt frá stuttum upp í langar neglur með formum!
Þjölun
Hverning við þjölum neglur í fullkomið form!
Skraut
Hvering við gerum ombre og hvernig við gerum öfugt french á formum
Hvernig við notum litaðan akrýl og glimmer akrýl á formum
Hvernig við gerum glæran akrýl grunn með formum
ATH mæta þarf með ekkert á nöglunum sínum á þetta námskeið! við mælum einnig með að taka bor með á þetta námskeið!
Kennari: Guðbjörg María Onnoy (@onnoy_neglur)