SKILMÁLAR

SKILMÁLAR

Viðskiptavinir ættu að vera hæfir til að nota þær vörur sem seldar eru á þessari vefsíðu. Vörur eru seldar í þeim skilningi að þær verði notaðar í þeim tilgangi sem þeim er ætlað. Engin ábyrgð verður tekin af seljanda, vegna þjálfaðs eða ómenntaðs starfsfólks án hæfs eftirlits með því að nota eða misnota búnað sem seljandinn veitir. Ef þú ert viðskiptavinur fyrirtækisins er það á þinni ábyrgð að tryggja að þú sért lærð og hæf/ur til að nota þessar vörur.

 

GREIÐSLUR

Greiðslur fara í gegnum teya eða millifærslu.

 

AFHENDING VÖRUR

Allar pantanir eru sendar með pósti á næsta pósthús eða Dropp nema annað sé samið um.


Sendingakosnaður er eftir gjaldskrá póstsins og er sendingarkostnaðurinn greiddur við afhendingu pakkans.

 

Shimmer.is ber ekki ábyrgð á týndum sendingum eða tjónum sem kann að verða á vörum í flutningi.


Eftir að vara er send út frá Shimmer.is er viðkomandi ábyrgur fyrir öllu því tjóni sem kann að verða.

 

VERÐ Á VÖRUM 

Öll verð birtast með VSK.
Sendingakosnaður bætist við þegar þú sækir pakkan þinn og er eftir gjaldskrá póstsins.

 

VILTU SKILA VÖRU?

Vörum sem ekki eru innsyglaðar fást hvorki skilað né skipt.

 

TRÚNAÐARUPPLÝSINGAR

Shimmer.is heitir trúnaði kaupanda um allar persónu upplýsingar.
Ekki undir neinum kringum stæðum verða persónu upplúsingar afhentar þriðja aðila.

 

HÖFUNDARRÉTTUR OG VÖRUMERKI

Allt efni á netsíðunni sundayandco.is eins og texti, grafík, lógó, hnappar, táknmyndir, myndir og hugbúnaður er annað hvort í eigu Shimmer ehf, eða annara birgja. Því er öll notkun á efni af vefsíðunni óheimil eða háð leyfi frá eiganda þess.

 

LÖGSAGA OG VARNARÞING

Komi til málshöfðunar milli kaupanda og seljenda um túlkun á skilmála þessa, gildi þeirra og efndar skal reka það fyrir héraðsdómi Reykjavíkur.

 

ANNAÐ

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi vörunar eða annað, endilega hafaðu samband á shimmericeland@gmail.com og við reynum að svara sem fyrst.

Shimmer ehf.

kt: 650123 0850

Lambhagavegur 13, 113 Reykjavík, Ísland