Gulllitaður Cuticle Pusher
Annar endinn er sveigður svo það auðveldar þér að ná að ýta naglaböndunum auðveldlega niður
Hinn endinn er fullkominn til að fjarlæga það sem situr fastar á nöglinni eða hreinsa ef eitthvað efni eins og t.d. gel eða gellitur fer í naglaböndin.
Auka tips! Hægt er að nota skaftið til þess að mýkja endann á þjölum svo þær skeri ekki kúnnann!
Til þess að að fara sem best með gullhúðunina er æskilegt að láta ekki áhöldin liggja lengur en mælt er með í hreinsivökva.
Efni: Gold coated Stainless steel (ryðfrítt stál)
Framleitt fyrir shimmer.is