FAGVÖRUR
Glitterbels vörunar eru ætlaðar fagfólki.
En ef ég er ekki að versla fagvöru?
Naglalökk, þjalir, naglabandaolíur, acetone og fleiri almennar vörur eru ætlaðar öllum og þarftu ekki að vera lærð/ur eða í námi til að versla þær.
Skráning í skólann er einnig fyrir alla.
Engin ábyrgð verður tekin af seljanda, vegna ómenntaðs (eða lærðum) aðila sem verslar og notar eða misnotar búnað sem seljandinn veitir.
Ef þú ert viðskiptavinur fyrirtækisins er það á þinni ábyrgð að tryggja að þú sért lærð/ur og hæf/ur til að nota þessar vörur og nota þær rétt.
EF ÞÚ ERT AÐ VERSLA ALMENNAR VÖRUR EÐA SKRÁ ÞIG Í SKÓLANN HAKAÐU Í KASSANN OG HALTU ÁFRAM Í GREIÐSLUSÍÐU