@neglurkatla og @onnoy_neglur ætla að halda skrautnámskeið í desember!
ATH : ÞETTA NÁMSKEIÐ ER EINUNGIS FYRIR LÆRÐA NAGLAFRÆÐINGA EÐA Í NAGLANÁMI!
Það sem verður farið yfir á námskeiðinu er eftirfrandi:
All 3d ( dæmi: blóm,línur, chrome 3d)
Blooming gel ( tortoise,blóma,croc)
Chrome (isolated)
Doppur
Pigments (fade og aura)
Faded frenchies
Steinar!
Leopard print/zebra print
Glitter fade - svampa tækni
Vörupakki fylgir námskeiðinu <3
í vörupakkanum eru helstu skrautvörurnar fyrir það skraut sem við kennum á námskeiðinu. (3d vörur líka)
Listi verður síðan sendur á alla sem skrá sig með vörum sem þið þurfið að mæta með á námskeiðið (einhverja geliti,topcoat ofl nauðsynjar)
Viðurkenningarskjal við lok námskeiðs.
Komdu og vertu með á cozy naglakvöldi með okkur, möns og drykkir á staðnum.